17.5.2021 | 15:17
Kynjafræðingur
Kynjafræðingurinn Þorsteinn Einarsson trúir konum þegar kynferðisbrot eru annars vegar. Hann hefur gefið í skyn að þær geti ekki logið. Hann er einn þeirra sem tók þátt í áróðursmyndbandinu sem á að sannfæra almenning um að kona segir aldrei ósatt. Þorsteinn fræðir ungt fólk, heldur fyrirlestra fyrir mikla peninga. Hugsa til þess með hryllings að hann segi ungu fólki að konu eigi alltaf að trúa. Vona að Þorsteinn efli þekkingu sína og láti af rörsýninni sem hann hefur þegar kynferðisofbeldi er annars vegar. Í orðaforða Þorsteins Einarssonar virðist orðaforðinn að ljúga til um ofbeldið ekki vera til. Vanhæfur- klárlega. Strákar sem hlusta á hann eiga alla mína samúð.
Hér er góður fróðleikur um sönnun kynferðisbrota. Hæstaréttarlögmaðurinn hefur skrifað um málaflokkinn í nokkrum upplýsandi greinum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.