13.5.2021 | 10:23
Fullar konur
Nú ríður yfir bylgja í samfélaginu þar sem karlmenn stíga fram og segjast ekki hafa komið vel fram við konur. Sennilega hefur áfengi spilað inn í hegðun margra þeirra. Af hverju stíga konur ekki fram sem hafa hagað sér á sama hátt fullar. Hef mörgum sinnum séð konur klappa á rass karla á börum og böllum, taka þá hreðjataki, spyrja hvort það sé stórt undir þeim o.s.frv. Er þetta ekki sama hegðun og menn biðjast nú afsökunar á? Þurfa konur ekki að afsaka yfirgang sinn? Hef ekki séð neina stíga fram enn sem komið er.
Athugasemdir
Góð skrif og umhugsunar vert.
Björn. (IP-tala skráð) 13.5.2021 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.