7.5.2021 | 09:16
Af hverju ekki Dalvík?
Sama stofnun sprautar á Dalvík og Akureyri og því spyr maður af hverju fá eykjaskeggjar ekki að fara til Dalvíkur? Væri mun þægilegra fyrir þá. Verklag við bólusetningu þarf að vera sveigjanlegt.
![]() |
Taka tveggja daga frí til að fá sprautu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.