Ofbeldi mæðra

er algengara en við teljum. Mér er óskiljanlegt af hverju við lokum augunum fyrir því. Hver er ástæðan að menn vilji ekki ræða það eins opinskátt og ofbeldi feðra. Þegar feður eru annars vegar eru konur tilbúnar að opna munninn en þegja þunnu hljóði þegar börn eru lamin af móður sinni. Hér má lesa dóm, móðir sek um ofbeldi. Dæmd fyrir að slá son sinn eftir deilu um Fortnite | RÚV (ruv.is)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband