28.4.2021 | 13:43
Strákar í Borgarholtsskóla forréttindakarlar
Hlustaði á karlkyns nemendur tala um kynjafræði sem er skylduáfangi í Borgarholtsskóla. Einn þeirra hafði á orði að þeir væru hvítir karlmenn og það væru forréttindi. Það er ekkert annað. Er gott að koma því inn hjá strákum að þeir séu forréttindahópur í samfélaginu.
Berjum þessu inn í hausinn á þeim, þeir haga sér þá vonandi öðruvísi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.