17.4.2021 | 20:47
Þingmenn tapa fyrir nýliðum
Eftirtektarvert að margir núverandi þingmenn tapa fyrir nýliðum. Bjarkey tapaði hjá Vg og nú Líneik. Sömu sögu er að segja sunnanmegin á landinu. Hér er um ákveðið vantraust að ræða á störf þingmanna. Hvort nýliðarnir veiði fleiri atkvæði á eftir að koma í ljós.
![]() |
Ingibjörg mun leiða Framsókn í Norðausturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.