8.4.2021 | 18:20
Ber ađ bólusetja
Mannréttindadómstólinn komst ađ góđri niđurstöđu. Foreldrum ber skylda ađ bólusetja börn sín gegn ákveđnum sjúkdómum ćtli ţau ađ nota ţjónustu leikskóla. Gott ađ fá ţetta á hreint. Vćri skelfilegt ađ eitt barn geti sett önnur í hćttu vegna andstöđu foreldrar viđ bólusetningar.
Í fréttinni segir ,,Ţetta var fyrsti úrskurđur dómstólsins um bólusetningar barna. Sextán dómarar af sautján voru sammála túlkun tékkneska ríkisins. Samkvćmt lögum ţar í landi ber foreldrum skylda til ađ mćta međ börn sín í bólusetningu viđ níu sjúkdómum, ţar á međal viđ mislingum, kíghósta, stífkrampa og barnaveiki."
Hér má lesa fréttina á Ruv.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.