8.4.2021 | 11:20
Góðar fréttir...en
hugsanlega geta margir verið mjög veikir heima hjá sér. Eftirköstin geta líka verið langvinn og erfið þó fólk hafi ekki veikst mikið. Slíkt kemur fram í Danaveldi sagði læknir sem rætt var við.
Mikilvægt að passa sig og umhverfi sitt. Þannig næst árangur.
Færri innlagnir en spítalinn óttaðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hver heldur þú að eftirköstin verði af einangrun ungs fólks og þeirra eldri? Nú er búið að vera tengirof hjá fjöldamörgum hópum í heilt ár. Nemendur, afar og ömmur, fólk með veikindi og atvinnumissir. Endalaust.
Kalli (IP-tala skráð) 8.4.2021 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.