30.3.2021 | 21:51
Við hverju býst fólk
Þegar þúsundum manna dettur í hug að fara á gossvæðið er ekkert óeðlilegt við að mjög margir komist ekki á áfangastað. Álag á björgunarsveitirnar er gífurlegt. Fæstir hugsa um það. Sjálfhverfan að sjá og upplifa gos er sterkari.
Sóttvarnir eru engar. Víða eru skíðasvæði lokuð af sömu ástæðu og við sjáum fólk gera á gossvæðinu, alltof margir saman.
Margir urðu fyrir miklum vonbrigðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Opnar fjallið í fyrramál? Hvað ætlar það að opna? Leikskólamál blaðamanna er áhyggjuefni. Búðir opna ekki. Þær eru opnaðar. Og fjöll opna ekki.
UMFERÐ UM FJALLIÐ verður leyfð/bönnuð klukkan þetta eða hitt.
jon (IP-tala skráð) 31.3.2021 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.