20.1.2021 | 17:59
Íţróttafréttamenn
Málfar RÚV
Allt starfsfólk RÚV skal vanda mál sitt og vera til fyrirmyndar um málnotkun. Ţví ber ađ kynna sér málstefnu RÚV og haga störfum sínum í samrćmi viđ hana. Ţađ hefur ađgang ađ málfarsráđgjöf og yfirlestri handrita og annarra skjala, ţví ber ađ leita til málfarsráđgjafa ţegar ástćđa ţykir til og jafnframt taka viđ ábendingum málfarsráđgjafa.
Ţetta ćttu íţróttafréttamenn á RÚV ađ skođa gaumgćfilega og lćra utanbókar. Ţegar ég horfđi á útsendingu sjónvarpsins ţar sem Kongó spilađi á HM notađi fréttamađurinn, sem lýsti leikum, orđiđ ,,ţetta" um línumann liđsins. Hvílík vanvirđing, bćđi viđ línumanninn og áhorfendur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.