24.12.2020 | 10:03
Burt með ráðherrann
Vammleysisreglan á að gilda um þingmenn og ráðherra. Nú hefur einn ráðherrann brotið hana, heldur betur. Ríkisstjórnin hefur brýnt þjóðina að sýna af sér skynsemi, hópast ekki saman og gæt að sóttvörnum. Einn ráðherrann gat það ekki. Burt með hann. Fyrr en seinna. Hefur misst trúverðugleika. Félegur félagsskapur sem hann umgengst sem kallar lögreglu sem sinnir starfi sínu ,,nasista."
Í útlöndum hafa ráðherrar og þingmenn sagt af sér fyrir brot á ströngum sóttvarnalögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.