14.12.2020 | 21:44
Við höfum haft það svo gott
Vonandi verðum við meðvitaðri um hve gott við höfum haft það undanfarin áratug eða svo. Enginn tekur skaða af fámennum og fábrotinni jólahátíð. Fyrir flesta koma önnur jól og mörg þar á eftir. Jólagjafaæðið má minnka og lífstíll margra breytast.
![]() |
Hljóða nótt: Þegar veiran stal jólunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það á að virða þessar óþarfa viðvaranir að vettugi. Fólk á að halda fjölmenn og skemmtileg jól eins og öll fyrri árin og ekki láta falskan faraldur skemma fyrir gleðinni.
Stefá (IP-tala skráð) 14.12.2020 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.