4.12.2020 | 15:19
Hinir greiddu hærri vexti
Þeir sem tóku lán án uppgreiðslugjalds greiddu hærri vexti. Skyldi það verða skoðað í kjölfar dómsins? Full ástæða til.
![]() |
Uppgreiðslugjald ÍLS dæmt ólöglegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.12.2020 | 15:19
Þeir sem tóku lán án uppgreiðslugjalds greiddu hærri vexti. Skyldi það verða skoðað í kjölfar dómsins? Full ástæða til.
![]() |
Uppgreiðslugjald ÍLS dæmt ólöglegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tvímælalaust, einhver úr þeim hópi sem völdu hærri vexti til forðast uppgreiðslugjald, verður að höfða mál og krefjast endurgreiðslu vaxtamunarins á grundvelli jafnræðisreglu stjórnarskrár.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.12.2020 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.