30.11.2020 | 18:09
Bannaður á Vísi
Hélt að maðurinn væri að grínast. Öfgafemínistar létu fræðin og söguna fara fyrir brjóstið á sér. Hélt við værum komin lengra en að slík skrif væru bönnuð af fjölmiðli.
Skelfileg staðreynd að háskólafólk sé flæmt úr stöðum sínum. Enn skelfilegra að menn skuli koma fram með ritrýndar bullgreinar þar sem rugli og þvælu er hampað og höfundar lofsungnir. Jöklaskrið, ofbeldi gegn konum er ein greinin segja þeir.
Harmageddon - Greinar Arnars bannaðar á Vísi - Útvarp - Vísir (visir.is)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.