29.11.2020 | 11:21
Fæðingarorlofið- gott skref og jöfnun tímans
Fæðingarorlofið kom til tals í Silfrinu. Margar konur og kvenréttindahópar vilja konur sem lengst út af vinnumarkaði í tengslum við fæðingu barns. Þvert á öll jafnréttissjónarmið. Auðvitað á vinnuveitandi að ganga að því vísu þegar hann ræður karl eða konu, að komi barn hverfa þau frá vinnu í jafnlangan tíma.
Mikilvægt að barnið hafi jafnan aðgang að föður og móður, ekki bara fyrsta árið heldur alla ævi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.