27.11.2020 | 10:15
Því fyrr þvi betra
Að sjálfsögðu á að stoppa eignasöfnun kvóta. Sjávarútvegsfyrirtækin hafa leikið sér í kringum núverandi lög. ,,Í núgildandi lögum miðast hámark aflaheimilda við 12%. Kaupi sjávarútvegsfyrirtæki hins vegar í öðru félagi, sem sömuleiðis á aflaheimildir, bætist það ekki við aflahlutdeildina."
Verður fróðlegt að sjá hvaða þingmenn greiða þessu atkvæði. Ljóst að Páll vill komast á þing í næstu kosningum. Tók ómakið af stjórnarandstöðunni.
Vill girða fyrir meiri samþjöppun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.