Þak á verðtryggingu

Ríkisstjórnin hefur ekkert gert fyrir fólk sem eru með verðtryggð lán á kórónu1-tímum. Lánin halda áfram að hækka og margir misst atvinnuna. Auk þess hækka allar vörur og launahækkanir renna í hækkun vöruverðs.

Ríkisstjórnin mætti gjarnan setja þak á verðtrygginguna, almennt en sér í lagi nú þegar mörg heimili eiga í erfiðleikum. Þessi hópur hefur orðið út undan eins og margir aðrir hópar sem hrópa hátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkið getur ekki gengið inn í gerða samninga nema borga þá lánveitendum mismuninn. Og vísitalan er alþjóðlegt staðlað mælitæki sem mælir óháð öllum ákvörðunum ríkisstjórna, svipað og hitamælir. Þó ríkið banni sölu á hitamælum sem sýna frost þá frýs samt og hálkuslys verða. Auk þess sem fólki með vísitölubundin lán býðst að skipta yfir í óbundin lán og borga þá hærri vexti. Eins frábær og krónan er í góðæri og gerir gott betra þá er hún hin mesta bölvun og gerir illt verra þegar illa árar.

Vagn (IP-tala skráð) 20.11.2020 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband