13.11.2020 | 16:50
Gott að enginn var hengdur út
Skelfilegt að smit hafi náð fótfestu á Landakoti. Það var greinilega gríðalega mikil dreifing á smitefni innan Landakots því hlutfall smitaðra meðal útsettra var mjög hátt, segir í skýrslunni." Eitthvað sem ekki er fyrirséð, sem betur fer. Starfsmenn hafa staðið sig vel. Þeir höfðu ekki val um að draga sig út úr umönnunin.
Fegin að menn hengdu ekki ákveðna aðila út fyrir smitin eins og nokkrir fjölmiðlamenn virðast vilja. Blaðamaður sorpritsins Stundarinnar vildi fá að vita hver bæri ábyrgð. Samt ber Stundin eða blaðamenn þeirra enga ábyrgð þegar þeir dreifa rógburði og ósannindum um fólk.
Ástand og aðbúnaður á Landakoti ófullnægjandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |