Ber fólk enga ábyrgð á barneignum

Enn og aftur eru mál flóttafólks komið í sviðsljósið. Í fjölmiðlum eins og gerist. Þar er hamrað á að hjónin hafi eignast börn á meðan það dvelur hér. Það eitt eigi að gefa þeim rétt til búsetu. Fjölyrði ekki um það.

Bera þessir foreldrar enga ábyrgð? Af hverju dettur fólki í hug að eiga börn í aðstæðum sem það býr við, er á flótta. Er það sjálfgefið ef þú eignast börn þá eru öruggur með leyfi. Ætti ekki að vera þannig. Fullorðið fólk verður að bera ábyrgð af gjörðum sínum. Ljóst að umræddir einstaklingar og lögfræðingur þess hafa dregið málið úr hófi fram og notar nú þann tíma sem málið hefur tekið því til framdráttar.

Burtséð frá þessu máli þarf afgreiðsla málanna að ganga hraðar fyrir sig. Spurning hvort ekki eigi að takmarka áfrýjun í mörgum lögum, til að koma í veg fyrir frestun á brottvísun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband