Enn ósamið við kennara

Dreg ekki dul á að mér fannst rangt af forystu grunnskólakennara að hafna samningi í sumar, Lífskjarasamningum. Öðrum félögum innan KÍ var boðið það sama. Þeir tóku samningnum. Staða í samfélaginu hafði sitt að segja, rétt mat.

Forysta grunnskólakennara töldu, í ljósi covid, að þeir fengju meira en aðrar stéttir. Raunin er ekki sú. Kjarasamningur grunnskólakennara losnaði fyrir nærri hálfu öðru ári síðan. Staðan er erfið. Sáttasemjari innan seilingar. Málið getur velkst þar í nokkra mánuði. Staðan í samfélaginu er kennurum ekki hagstæð nú frekar en fyrr á árinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband