16.8.2020 | 17:09
Afsökun í stað viðurkenningar
Merkilegt að ráðherrann skuli ekki viðurkenna að hún hafi gert mistök. Þess í stað dregur hún fram hverja afsökunina á fætur annarri til að réttlæta gjörninginn. Sóttvarnamörk ekki virt, það sjá allir. Hún er ekki ein um slíka hegðun, flestir þingmenn og ráðherrar beita afsökun í stað viðurkenningu á mistökum.
Þegar reglur eru settar í landinu gilda þær um alla.
Hefði verið einfaldara að hitta vinkonurnar ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |