22.7.2020 | 17:15
Kæra á spillingarmál
Ragnar Þór á að kæra spillingarmál, viti hann um þau. Hann sem formaður verkalýðsfélagi á ekki að sitja á upplýsingum um refsiverðan gjörning. Ætli hann sér ekki að kæra spillinguna sem hann vísar til í hálfkveðnum vísum á hann að þegja. Frammistaða hans í þessu máli er honum til minnkunar.
![]() |
Leyfi mér að nota orðið viðbjóðsleg spilling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |