Sagan endalausa

Fréttir af kjarasamningagerð aðila virðist sagan endalausa. Icelandair hlýtur nú að hugsa sinn gang. Yrði ekki hissa að félagið verði skráð í útlandinu, rétt eins og Eimskip gerir með Dettifoss. Skrá skip sín í alþjóðasamfélagi þar sem alþjóðasamningur gildir. Gott, slæmt, legg ekki mat á það.


mbl.is Flugfreyjufélagið viðurkennir mistök við samningagerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki það sem öll fyrirtæki hafa blauta drauma um? Veit ekki betur en verktakafyrirtæki í byggingabranasanum vilji frekar erlendan starfskraft því þá er hægt að setja þá á lægstu löglegu launataxta,leigja þeim herbergi á himinhárri leigu og ná því hluta launanna tilbaka aftur. Sama er með bílstjóra hjá sumum fyrirtækjum, þeir vilja ekki Íslendinga því þá þarf að hækka launin eftir ákveðinn tíma og þeir láta ekki bjóða sér herbergi á ofurkjörum

thin (IP-tala skráð) 15.7.2020 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband