13.7.2020 | 12:05
Hinn frægi hrepparígur
Ætli hrepparígurinn lifi góðu lífi árið 2020. Var algengt hér áður fyrr að ungmenni frá sitt hvorum bænum slógust. Oftast bara til að slást. Þekkt um allt land.
Glórulaust að hleypa öllu þessu unga fólki inn á tjaldstæðið og auka ekki gæslu. Taka á fyrir svona samkomur, af virðingu við fjölskyldufólk sem ferðast nú um landið. Að því leiti eru hinar ýmsu hátíðir góðar, ungmennin fá útrás þar og gæsla við hæfi.
![]() |
Ölvun og slagsmál á tjaldsvæði í Borgarfirðinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.