Það gerir Akureyrarbær líka

Bæjarstjóri Akureyrar sendi starfsmönnum sínum póst í fyrradag þar sem fram kemur að fari menn til útlanda og þurfi í sóttkví þegar vinna er hafin er sóttkvíin á eigin reikning. 

Get ekki ímyndað mér að nokkur fari til útlanda þegar sóttkví er það sem bíður viðkomandi. Ekki hægt að bjóða vinnuveitanda upp á það, á hans kostnað. Skil þessa ákvörðun mjög vel. Væsir ekkert um okkur hér heima.


mbl.is Senda starfsfólk í sóttkví á eigin kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband