6.7.2020 | 09:00
Fyrst bakkelsið, nú kexið
Fyrir stuttu kom frétt frá Akureyri að brauðgerð Kristjáns Jónssonar segði upp starfsmönnum vegna flutnings á framleiðslu suður. Nú er það kexverksmiðjan. Þetta er þróunina. Óhagkvæmt að reka verksmiðju á tveimur stöðum.
Atvinnumöguleikar á Akureyri eru fáir. Yfirleitt um láglaunastörf að ræða eins og hverfa nú. Akureyri er láglaunabær. Fátt um fína drætti þó ekkert lát sé á byggingu húsnæðis. Rétt eins og von væri á flóðbylgju fólks til höfuðstað norðursins. Svo er ekki.
Flytja framleiðsluna suður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.