6.7.2020 | 08:37
óþolandi
Réttur lögreglumanna í sóttkví á ekki að vera neinum skilyrðum háð. Gjörsamlega óþolandi þegar misgáfulegir yfirmenn taka svona ákvarðanir. Gerist á vinnutíma. Lögreglumenn eru enn með lausan samning. Ríkið hefur ekki séð sóma sinn í að semja við stéttina.
Þegar rætt er um framlínufólk er sjaldnast minnst á lögreglu, náttúrufræðinga, lífeindafræðinga, grunn- og leikskólakennara og verslunarfólk. Hjá fjölmiðlum virðast hjúkrunarfræðingar eina stéttin sem setur sig í hættu. Það er ekki rétt en þeir hafa verið háværastir.
Lögreglumenn í sóttkví hafi ekki fengið greitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.