17.6.2020 | 18:52
Gleymdar stéttir- falla í skugga hjúkrunarfræðinga
Margar heilbrigðisstéttir falla í skugga hjúkrunarfræðinga sem eru fjölmennir og háværir. Fjölmiðlar hafa frekar áhuga á að fjalla um þá en fámennu stéttirnar sem eru jafn mikilvægir á covid- tímum og hafa verið. Ósamið er við margar heilbrigðisstéttir en háværir hjúkrunarfræðingar fá alla athygli. Ekki það þeir eiga skilið launahækkun rétt eins og aðrar háskólamenntaðar stéttir sem hafa staðið í framlínunni.
Vera kann að Íslensk erfðagreining borgi sínu fólki betur en ríkið og er það vel.
Sveitarfélögin hafa heldur ekki samið við stéttir sem stóðu í framlínunni á meðan faraldur geisaði- grunnskólakennara.
Greina sýni frá 6 á morgnana og fram á nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |