Stundin og skíturinn sem þau dreifa...virkir skítadreifarar!

,,Rétt er að fram komi að ég tek enga afstöðu í því máli um það hvar barninu sé best komið eða til ósannaðra fullyrðinga hvors um sig um það hvað hitt hafi sagt eða gert. Ætlun mín er eingöngu að skoða rannsóknarblaðamennsku Stundarinnar."

,,Áður en viðtalið var birt hafði blaðamaður Stundarinnar samband við Hugin og bauð honum að koma sjónarmiðum sínum að. Kvennablaðið hefur undir höndum ýmis gögn sem Huginn sendi Stundinni og bað um að yrði tekið mið af við umfjöllun um málið. Þau gögn voru einfaldlega hunsuð."

,,Rannsóknarblaðamennska Stundarinnar í þessu tilviki felst þannig í því að hafa eftir, sem staðreyndir, einhliða frásögn konu sem nam barn sitt ólöglega á brott, bjóða manninum sem til stendur að svipta ærunni að tjá sig, en gera svo ekkert með það sem hann leggur fram sjálfum sér til varnar."

 

,,Rannsóknarblaðamennska Stundarinnar í þessu tilviki felst þannig í því að hafa eftir, sem staðreyndir, einhliða frásögn konu sem nam barn sitt ólöglega á brott, bjóða manninum sem til stendur að svipta ærunni að tjá sig, en gera svo ekkert með það sem hann leggur fram sjálfum sér til varnar."

Lesa má frekari umfjöllun um málið hér...https://kvennabladid.is/2020/05/26/huginn-thor-undirbyr-malsokn-gegn-stundinni/?fbclid=IwAR0oq_PDysLUJ_ItNeqHvbCmWjdFvXVpBOJk3pct5BRLVirSBoXv2itL5ww


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband