7.5.2020 | 19:24
Siðlausir
Græðgi og siðleysi greip um sig meðal eigenda fyrirtækisins. Almenningsálitið virðist skipta þá einhverju máli. Efast um að hin fyrirtækin sem bera sama siðleysið feti í fótspor Skeljungs. Svei þeim.
Skeljungur sér að sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Uppsagnir án aðkomu ríkisins hefði verið einfaldast og best fyrir fyrirtækin. Þau virtust bara ekki gera sér grein fyrir því að almenningsálitið krefst þess að aðeins fyrirtæki á barmi gjaldþrots taki á sig aukakostnað og haldi ráðningarsambandi við óþarfa starfsmenn í marga mánuði. En nú verður reglum breytt og línur skýrast. Þá geta þau, samkvæmt vilja og ætlun stjórnvalda, sagt þessum starfsmönnum upp eins og strax hefði átt að gera. Þá hætta starfsmennirnir líka að safna veikindadögum og lengri uppsagnarfresti, desemberuppbótum, starfsaldurshækkunum og orlofsdögum. Sem kemur fyrirtækjunum vel þegar hægt er að fara að ráða aftur.
Vagn (IP-tala skráð) 8.5.2020 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.