6.5.2020 | 12:16
Neytendur borga
Hvílíkur viðbjóður. Hvaða vitleysingar semja fyrir þessi fyrirtæki. Neytendur og engir aðrir greiða fyrir þessa óráðsíu. Er virkilega enginn með eðlilega skynsemi sem fara með stjórn þessara fyrirtækja. Hrunárið er enn í fersku minni.
Starfslokin kosta Haga yfir 300 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þér er náttúrulega frjálst að snúa þínum viðskiptum annað. Það er enginn skortur á verslunum með aðra og ódýrari stjórnendur. Og eigendur Haga munu eftir sem áður ráða þá stjórnendur sem þeir vilja frekar en þá ódýrustu. Og telja kannski hálft prósent af hagnaði ekki vera mikið fyrir stjórnendur sem skila góðri afkomu og stækka fyrirtækið á sama tíma og aðrir skila tapi og lokunum verslana.
Vagn (IP-tala skráð) 6.5.2020 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.