Skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi- lýsir fyrirlitningu!

Í athugasemdarkerfi Kvennablaðsins við grein mína ,,Hvað á ég sameiginlegt með sæðisgjafa?” skrifar skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi.

 ,,Steinunn Inga Óttarsdóttir
Hefur hann ekkert heyrt um getnaðarvarnir?"

Greinin fjallar um föður sem er svikinn um föðurhlutverkið sem hann vill sinna. Hann á barn sem og borgar með en fær ekki að kynnast, hvað þá sjá og veita föðurlegt uppeldi. Valdið og ákvörðunina er móðurinnar.

Gildismat skólameistara er skrýtið. Segi bara, aumingja drengirnir sem stunda nám undir hennar stjórn. Fyrirlitning í garð karlmanna, þar með karlkyns nemendum skólans, skín í gegnum ummæli skólameistara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband