19.4.2020 | 09:38
Icelandair í sama flokki
Sama afgreiðsla hjá Icelandair. ,,EasyJet hefur fengið á sig þá gagnrýni á síðustu vikum að farþegar eigi erfitt með að fá endurgreitt fyrir flugferðir sem þeir geta ekki nýtt vegna ástandsins í heiminum. Einhverjir vildu heldur endurgreiðslu en að endurbóka seinna á árinu og hefur fyrirtækið ekki orðið við óskum margra."
![]() |
Hætta að selja í miðjusætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |