Unga fólkið er í vari

Framhalds- og háskólanemar eru í vari. Þeim skólum var lokað. Þar er ungt fólk. Grunnskólar eiga að vera opnir eins lengi og mögulegt er. Það eru innan við 10 vikur eftir af grunnskólastarfinu. Margir nemendur þurfa á því að halda að mæta í skólann. Eins og víða hefur komið fram sýna börn vægari einkenni. 

Vandrataður millivegurinn en ástand eins og Ítalía og Bandaríki glíma við nú ósker sér engin þjóð.


mbl.is Þrjár leiðir til að „klára“ faraldurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, það er vandi að velja.  En börn smitast þótt þau sýni vægari einkenni og bera svo smitið heim.  Ekki eru allir foreldrar fílhraustir og sums staðar eru ömmur og afar á heimilinu.  Ef til vill er það rétt ákvörðun hjá mörgum innflytjendum að taka börnin sín úr skólanum á meðan fárið gengur yfir?

Kolbrún Hilmars, 3.4.2020 kl. 11:30

2 identicon

Þá er gáfulegast að þeir foreldrar haldi börnunum heima sé ástandið þannig heima fyrir. Að loka 400 barna skóla sem dæmi vegna 10 slíkra tilvika er ekki góð hugmynd. Börn eiga ekki að heimsækja ömmu og af séu þau í hættu, hvort sem þau eru í skóla eða ekki. 

Helga D Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2020 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband