21.2.2020 | 14:52
Siðlaus viðskipti
Hjó eftir ,,Upprunaábyrgð er staðfesting á því að ákveðið magn af grænni raforku hafi verið framleitt og með kaupum á upprunaábyrgð hafi kaupandinn styrkt framleiðslu grænnar raforku. Um leið fær hann rétt á að segja að hann noti umrætt hlutfall grænnar orku."
Hér eru menn plataðir. Engin raforka fer frá Íslandi og því getur ekkert fyrirtæki í Evrópu sagst nota hana. Þú færð vottorð á pappír, þú kaupir leyfi til að ljúga. Ekki flókið.
Stöðva á þessa starfssemi strax. Notir þú ekki vistvæna orku áttu ekki að láta sem þú gerir það af því þú keyptir pappír af fyrirtæki. Skaðar landið.
![]() |
Eru ekki að kaupa sér syndaaflausn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.