1.2.2020 | 10:04
Vantar á leikskólana
Dapurlegt að heyra af öllu fólkinu sem missir vinnuna. Eina ljósið er að næga vinnu er að fá vilji fólk vinna. Enn vanar fólk í leikskólana. Dvalarheimilin okkar þyrftu líka mannskap sem og ferðþjónustan, þar sem allt of margir tala bara útlensku.
Lenskan hér á landi er að fólk vill vilja...jafnvel þó atvinnulaust sé.
Fimm sagt upp hjá Þjóðskrá Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"næga vinnu er að fá vilji fólk vinna" - já
en ansi mörg á launum sem ekki nægja til framfærslu
Grímur (IP-tala skráð) 1.2.2020 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.