Því miður reynir ekki oft á þetta hér á landi

Hvílíkur asnaskapur. Svona mál eyðileggja fyrir fórnarlömbum nauðgunar. Mál af þessum toga finnast á Íslandi. Því miður tekur rannsókn á þessum málum á alla. Fyrst er að skoða nauðgunarkæruna og öllu því sem henni fylgir. Niðurstaða kemur. Á ekki við rök að styðjast. Eftir það verður sá sem kærður var að ákveða hvort hann vilji í mál og fá viðkomandi dæmdan fyrir lygar. Slíkt tekur á og langan tíma. Fólk veigrar sér við því ferli. Af þeim sökum fá færri dóm fyrir lognar nauðgunarkæru en í reynd ætti að vera.


mbl.is Dæmd fyrir að ljúga til um nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband