Stjórnmálamenn út úr öllum nefndum barnaverndar

Stjórnmálamenn hafa ekkert að gera í barnaverndarnefndum um allt land. Hrista á upp í kerfinu ekki seinna en nú. Út með pólitíkina úr þessum viðkvæma málaflokki. Ráða á þverfaglegan nefnd sem sinnir málefnum barnaverndar. Í barnaverndarnefnd gæti setið, félagsráðgjafi, sálfræðingur, lögfræðingur, grunnskólakennari, hjúkrunarfræðingur, atferlisfræðingur, læknir til að nefnda fagstéttir sem ættu að koma að málaflokknum. 

Að nota barnaverndarmál í pólitískum úthlutunarreglum fyrir sveitarstjórnarmenn er galið, svo vægt sé til orða tekið. 


mbl.is Borgin bótaskyld í „ungbarnahristingsmáli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband