Hvar eru konurnar?

Konur í atvinnulífinu vilja kynjakvóta í stjórnunarstöður á almenna vinnumarkaðnum. Hvað með þá sem fara út þegar hinir fara inn. Hvar eru konurnar þegar RARIK fer á stjá til að berja ís af línum og koma nýjum upp? Hvar eru konurnar þegar sjómenn eru annars vegar, skipstjórar, vélfræðingar o.s.frv. Eiga konur að vera í þægilegum störfum? Mér þykir þetta klént með kynjakvóta. Eru við ekki komin lengra en það að konur fari ekki inn á eigin verðleikum. 

Vissulega hefur konum fjölgað í björgunarsveitum sem er sjálfboðið starf og því set ég þær utan sviga.


mbl.is Björgunarsveitir í Skagafirði fá 3,5 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband