5.11.2019 | 21:09
Þingmenn mega skammast sín
Þingmenn sem amast úr í starfsmenn stofnunarinnar ættu að skammast sín. þingmenn semja þau lög sem starfsmenn fara eftir. Afgreiða á svona umsókn á viku og veitið fjármagn í það. Ræðið ykkar á milli hvernig breyta á lögunum ef þið viljið sjá breytingu. Látið starfsmenn vera.
![]() |
Ekki áfellisdómur yfir Útlendingastofnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.