1.11.2019 | 21:03
Steinunn Ólína- fordćmir uppsögn Atla
Ég er hjartanlega sammála grein Steinunnar Ólínar sem hún skrifar í Fréttablađiđ, eđa stórum hluta hennar. Ekki sammála öllu sem hún skrifar um mál Freyju. Steinunn fer vel međ skrifin í máli Atla og gagnrýnir skrif Ţórdísar Elvu á snjáldursíđu sinni. Fyrst eiga allir ađ stíga fram og segja frá kynferđisofbeldi en í ţessu máli eiga ţćr ađ ţegja. Trúverđugleiki kvenna er ekki mikill ţegar svona andstćđur mćtast.
Lesiđ greinina hér: https://www.frettabladid.is/skodun/nokkur-ord-um-rettarfar-og-ofbeldi/
Dómur Atla var launţegum fagnarđarefni. Uppsögn á ţeim forsendum sem honum var sagt upp á ekki ađ líđast. Til eru verkferlar sem stjórnendum ber ađ fara eftir ţegar frásögn um kynferđilegt áreiti kemur fram.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.