15.10.2019 | 22:22
Sami hópur gagnrýnir hann fyrir að berjast gegn ofbeldi...
Merkilegt að öfgahópurinn Líf án ofbeldis hefur sett sig upp á móti tálmunarfrumvarpi Brynjars sem tekur á ofbeldi gagnavart börnum. Skiptir þá engu hvort faðir eða móðir beitir því. Tvískinnungsháttur hjá hópnum, vilja kynjastríð um áríðandi málefni. Auðvitað á að taka á öllu ofbeldi gagnvart börnum, hentistefna á ekki að ráða neinu þar um.
Miklu nær að snúa bökum saman og vinna gegn ofbeldi...áhugaverð skýrsla, https://redbarnet.dk/media/3699/kvinders-vold-mod-boern-spreadsheet.pdf?fbclid=IwAR26Zet4Gn37RW4WECLrKXNo6XG7ptxLGwffzMU5A3sPE863I5iYWoNExS0
Gagnrýnir bréfaskrif Lífs án ofbeldis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |