7.8.2019 | 10:42
Leita sér aðstoðar
Merkilegt ,,Bæjarráð Fjarðabyggðar fór þá út fyrir sitt valdsvið og gaf listamanninum Kevin Sudeith sérstakt leyfi fyrir verknaðinum, sem braut í bága við náttúruverndarlög." Þekkja bæjarráðsmenn ekki náttúruverndarlögin? Hefðu átt að leita aðstoðar sérfróðra manna áður en þeir leyfa skemmdir á náttúru landsins.
![]() |
Ekki ráðlegt að afmá áletranir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki neitt skilyrði að kosnir fulltrúar hafi einhverja þekkingu. Slefandi fáviti gæti verið kosinn á þing eða í bæjarráð. Og það þarf starfhæfan heila, en ekki fullt af atkvæðum, til að gera sér grein fyrir því að aðstoðar sérfróðra sé þörf.
Vagn (IP-tala skráð) 7.8.2019 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.