12.7.2019 | 13:49
Sorglegt, dómur taki mið af aðstæðum
Mikið er sorglegt að lesa um raunarsögu stúlknanna. Fái þær dóm má vona að hann verið í samræmi við sögu þeirra. Verður fróðlegt þegar niðurstaða liggur fyrir.
![]() |
Styðja systur sem drápu föður sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vonandi fá þær bara skilorðsbundin dóm.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.7.2019 kl. 15:21
Aðstæður eru þær að 17, 18 og 19 ára systur skipulögðu árás á sofandi mann og myrtu hann. Þetta voru ekki óvitar og ekki var um sjálfsvörn að ræða. Hvort hann hafi einhverntíman verið vondur við þær og ömurlegt foreldri er engin réttlæting.
"When Khachaturyan awoke, his three daughters were standing over him. The eldest, Kristina, 19, directed pepper spray in his face. The youngest, Maria, 17, stabbed him with a hunting knife. The middle daughter, Angelina, 18 hit him on the head with a hammer. The father cried for help and attempted to flee but was unable to get far. He died in the corridor outside the family apartment, a dozen hammer blows and 36 stabbings to the neck, chest and heart later."
Vagn (IP-tala skráð) 12.7.2019 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.