27.6.2019 | 23:46
Beðið eftir yfirlýsingu Félags grunnskólakennara
Merkilegt hvað stjórn Félags grunnskólakennarar er þögul þessa dagana. Óskað hefur verið eftir viðbrögðum við dómi sem kennari í trúnaðarstörfum hlaut s.l. mánudag. Mörgum kennurum er illa við að einstaklingur með dóm á bakinu sinni trúnaðarstörfum fyrir félagið og telur það hneisu að ekki hafi verið tekið á málinu. Spurning hvort þagga eigi málið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.