27.6.2019 | 09:37
Borga 55 milljónir fyrir að vera innilokaður í miðbænum
Kemur þetta nokkuð á óvart. Verðið er svo hátt að meðalmaðurinn getur ekki keypt sér íbúð á þessu svæði. Á myndinni að dæma virðist fólk innilokað og sér ekki annað en inn um glugga hjá nágranna sínum.
Rúmur þriðjungur seldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eru þetta ódýru íbúðirnar sem áttu að vera unga fólkinu sem er að kaupa í fyrsta sinn svo hentugar og ódýrar og öllu áttu að bjarga?????
Tómas Ibsen Halldórsson, 27.6.2019 kl. 10:40
Vill einhvar yfirleitt búa í miðbænum umkringdum hótelum og lundabúðum að ógleymdum umferðarteppum!!
Sigurður I B Guðmundsson, 27.6.2019 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.