20.6.2019 | 22:11
Samgleðst þeim
Það var nú gott að fríið er hafið. Mér þykir reyndar merkilegt að þingmenn geti afgreitt stóran málaflokk- eitt leyfisbréf- með annarri hendinni. Ekki mikil umræða um miklar breytingar á menntamálum þjóðarinnar.
![]() |
Þingi formlega frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |