Foreldraútilokun er líka ofbeldi

Skelfilegar tölur sem koma fram í rannsókninni. Samsvarar sér við útlenskar rannsóknir. Mæður beita börn sín oftar ofbeldi en feður samkvæmt útlenskum rannsóknum en ekki kemur fram í þessari rannsókn. Allavega hef ég ekki séð það enn.

Foreldraútilokun er slæmt ofbeldi. Foreldraútilokun er beitt af móður og föður. Foreldraútilokun hefur gífurlega afleiðingar í för með sér fyrir barn. 

Félagsmálaráðherra getur í það minnsta beitt sér til að minnka það ofbeldi án erfiðis.

Allir þurfa að leggjast á eitt að stöðva ofbeldi sem börn eru beitt, sama hvað það heitir. Allt ofbeldi hefur áhrif á börn þegar til framtíðar er litið.

 


mbl.is „Ofboðslega sorglegar tölur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ofbeldi gagnvart börnum er beitt af þeim sem voru sjálfir áður börn. Ef vilji er til þess að koma í veg fyrir slíkt í framtíðinni þarf að greina AF HVERJU fullorðinir einstaklingar beita börn ofbeldi seinna á lífsleiðinni.  En má vera að ráðherrann hafi slíka rannsókn í huga þótt það komi ekki fram í fréttinni.

Kolbrún Hilmars, 22.5.2019 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband