12.5.2019 | 10:05
Skelfilegt- vonandi verður veður til útikennslu
Um mann fer hrollur. Hvílíkt að sjá skóla brenna svona. Skólastjórinn er keikur enda engin ástæða til annars. Vorið er á næsta leiti svo kennarar geta gripið í útikennslu ásamt því að fá inni í öðrum skólum. Sé kalt í lofti má klæða sig vel. Gæta þarf að börnunum, mörg þeirra gætu glímt við sorg að sjá skólann sinn svo illa farinn.
Gangi ykkur vel, starfsmenn Seljaskóla á komandi vikum.
![]() |
Það drepur ekkert skólastarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.