28.4.2019 | 21:45
Hefur foreldrafirring sömu áhrif á börn
Mikið væri fróðlegt að vita hvort börn sem búa við foreldrafirringu/foreldrasviptingu liði á sama hátt og börn sem missa foreldrið sitt. Missir foreldris, sama af hvaða toga sem það er, veldur sorg hjá barni og sársauka. Þarft málefni að ræða um.
![]() |
Ræða stöðu og rétt barna sem missa foreldri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.